FÉLAGASKRÁNING OG SKILABOÐ

Hér er hægt að skrá sig sem félaga í U3A Reykjavík, afskrá sig eða breyta netfangi.  Einnig er hægt að senda stjórn samtakanna hvers konar skilaboð, hrós og aðfinnslur, hugmyndir um fyrirlestra og aðra viðburði.

Veljið það sem við á og nýr skráningargluggi mun opnast til útfyllingar.
Rauð stjarna * þýðir að fylla þurfi út, annars ekki.

Scroll to Top
Skip to content