Bíó Paradís býður nú upp á sýningar á miðvikudögum kl. 14:00 fyrir alla sem vilja komast í bíó að degi til. Á heimasíðu þeirra kemur einnig fram að aðgengi er gott og boðinn er afsláttur af aðgangeyri fyrir nema, öryrkja og eldri borgara.
Nánar má lesa um þessa nýjung á heimasíðu Bíó Paradís hér.