Velheppnuð hellaferð menningarhóps U3A

Hellarnir við Hellu

Menningarnefnd stóð fyrir heimsókn í hellana við Hellu föstudaginn 9. september. 20 manns héldu af stað frá Hæðargarði í öskurigningu sem fylgdi okkur alla ferðina. og heyrðum kenningar um tilurð þeirra og líkur á því að írskir munkar hafi grafið þá út löngu fyrir landnám. Fróðlegt verður að fylgjast með rannsóknum á þessum kenningum. Í Kirkjuhelli má sjá eldfornan kross og fleira sem bendir til trúarlegra athafna.

Í miðbæ SelfossVið snæddum hádegisverð áa Stracta hótelinu og á heimleið skoðuðum við nýjan miðbæ á Selfossi.

Takk fyrir samveruna!

 

 

 

Scroll to Top
Skip to content