Á aðalfundi 22. mars 2022 var kjörin ný stjórn fyrir U3A Reykjavík. Stjórnin hefur hist á sínum fyrsta fundi og skipt með sér verkum.
Stjórnin er nú þannig skipuð: Birna Sigurjónsdóttir formaður. Þórleif Drífa Jónsdóttir varaformaður, Guðrún Bjarnadóttir gjaldkeri, Emma Eyþórsdóttir ritari og Borgþór Arngrímsson, Guðríður Þorsteinsdóttir og Hans Kristján Guðmundsson meðstjórnendur.
Á myndinni talið frá vinstri: Borgþór Arngrímsson, Emma Eyþórsdóttir, Guðríður Þorsteinsdóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Guðríður Þorsteinsdóttir, Hans Kristján Guðmundsson, Birna Sigurjónsdóttir, Þórleif Drífa Jónsdóttir