Menningarhópur heimsækir Ásmundarsafn

Frá Menningarhópi
Menningarhópurinn ætlar að heimsækja Ásmundarsafn við Sigtún þann 23. október kl.14.00. Þar fáum við leiðsögn um safnið hjá þeim Björku Hrafnsdóttur og Sigurði Trausta Traustasyni og fáum að heyra um listamanninn og verk hans.
Eftir það drekkum við kaffi og borðum kleinur á staðnum.
Verð fyrir aðgang að safninu, leiðsögn og kaffi með kleinu er kr. 1.600.
Vinsamlegast bókið ykkur og greiðið inn á reikning U3A 0301-26-011864. Kt. 430412-0430
Með kveðju frá stýrihópi,
Ingibjörg Ásgeirsdóttir

Staðsetning
Næsti viðburður
- Glæpasagnadrottningin Agatha Christie – Ævi og hugarheimur
-
Dagur
- 28 okt 2025
-
Tími
- 16:30