Kynbætt birki í stað pálma

Þorsteinn Tómasson, plöntuerfðafræðingur fjallar um vinnu við ræktun og kynbætur birkis til nota í skógrækt og garðrækt sem leitt hefur til markaðsfærslu fjögurra yrkja. Tvö þessara yrkja eru dumbrauð á sumrin og skærrauð að hausti og því spennandi kostur í garðrækt og til ræktunar í opnu borgarrými.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9

Dagur

26.03.2019
Expired!

Tími

16:30 - 18:00

The event is finished.

Fyrirlesari

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content