Að takast á við fælni
Álfheiður Steinþórsdóttir sálfræðingur lýsti hvernig hægt er að takast á við fælni með markvissum hætti. Hún fjallaði um kvíða og ótta sem getur þróast út í fælni ef ekkert er að gert. Hún nefndi nokkrar kvíðaraskanir og hvernig þær geta þróast, hvernig þurfi að takast á við slíka líðan og hvað ber að varast.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 05.11.2019
- Expired!
Tími
- 16:30 - 18:00
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Álfheiður SteinþórsdóttirSálfræðingur
Að takast á við fælni
Næsti viðburður
- Viltu tileinka þér vínlausan lífsstíl?
-
Dagur
- 07 jan 2025
-
Tími
- 16:30