Staðan í Covid-faraldrinum – hvert verður framhaldið?
Þriðjudaginn 11. janúar kl. 16:30 flytur Jóhanna Jakobsdóttir, líftölfræðingur erindi um stöðuna í Covid-faraldrinum og bregður ljósi á líklega þróun hans.
Jóhanna Jakobsdóttir er doktor í líftölfræði og lektor við Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands. Hún hefur tekið þátt í að þróa spálíkan yrir þróun farsóttarinnar og áhrif á heilbrigðiskerfið. Spálíkanið hefur verið unnið af vísindamönnum Háskóla Íslands, Embætti landlæknis (EL) og Landspítalans
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 11.01.2022
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Jóhanna Jakobsdóttirlíftölfræðingur og lektor við Háskóla Íslands
Næsti viðburður
- Samsæriskenningar
-
Dagur
- 08 okt 2024
-
Tími
- 16:30