Heimsókn í Reykholt í Borgarfirði.
Fylgt eftir fyrirlestri Óskars Guðmundssonar frá 8. september sl.
Farið frá Hæðargarði með rútu kl. 12:30. Tekið verður á móti hópnum í Reykholti kl. 14:00.
Staður og stund: Lagt verður af stað frá Hæðargarði kl. 12:30 með rútu og áætlað að koma til baka um kl. 17:30. Vinsamlegast athugið að nauðsynlegt er að vera með grímu í rútunni.
Skráning er nauðsynleg og örfá sæti laus. Látið koma fram hvort þið ætlið að koma með rútunni eða á einkabíl.
Ferðin kostar 6.000.- innifalið er gjald fyrir rútu, kostnaður við leiðsögn á staðnum og kaffi.
Beðið er um að greitt verði fyrirfram inn á bankareikning félagsins: Kennitala U3A 430412-0430
Banki: 0323-26-043412
Kjósi einhver að koma á einkabíl kostar það 3.000.- og mæting er kl. 14:00 í Reykholti. Eftir sem áður er skráning nauðsynleg.
Staðsetning
Dagur
- 12.09.2020
- Expired!
Tími
- 12:30 - 17:30
Verð
- 6000 / 3000
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Óskar Guðmundssonsagnfræðingur
Næsti viðburður
- Samsæriskenningar
-
Dagur
- 08 okt 2024
-
Tími
- 16:30